Elísa inn í byrjunarliðið fyrir Sif Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:36 Hér má sjá byrjunarliðið gegn Belgum en gegn Ítölum kemur Elísa Viðarsdóttir inn fyrir Sif Atladóttur. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi klukkan 16:00. Elísa Viðarsdóttir kemur inn í liðið fyrir Sif Atladóttur. Ísland gerði 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðsins gegn Belgíu og lítið annað en sigur kemur til greina í dag ætli liðið sér að komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit mótsins. Fyrir leikinn í dag gerir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari eina breytingu á byrjunarliðinu frá því í fyrsta leiknum. Elísa Viðarsdóttir kemur inn í hægri bakvarðarstöðuna fyrir Sif Atladóttur. Elísa myndar því varnarlínu með Glódísi Perlu Viggósdóttur, Guðrúnu Arnardóttur og Hallberu Gísladóttir. Sandra Sigurðardóttir stendur síðan í markinu þar fyrir aftan. Á miðjunni verða Dagný Brynjarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði en ýmsar vangaveltur hafa verið í aðdraganda leiksins hvort Karólína Lea Vilhjálmsdóttir yrði færð af kantinum og niður á miðjuna. Þorsteinn heldur sig hins vegar við sömu miðjumenn og gegn Belgum. Sóknarlínan er einnig sú sama. Karólína Lea og Sveindís Jane Jónsdóttir byrja á sitthvorum kantinum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir, markaskorari Íslands gegn Belgum, byrjar í fremstu víglínu. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarliðið gegn Ítalíu í Manchester í dag!This is how we start vs Italy in Manchester today!#dóttir pic.twitter.com/9R7TgYQTv1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 14, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía-Ísland 0-0 | Mikilvægur leikur í Manchester Ísland mætir Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00 á akademíuvelli Manchester City. Ekkert nema sigur kemur til greina hjá íslenska liðinu ætli það sér áfram í átta liða úrslit mótsins. 14. júlí 2022 14:16 Íris Dögg kölluð út í EM-hópinn: Önnur markamannsbreytingin Það verða bara tveir leikfærir markmenn í hópi íslenska kvennalandsliðsins á móti Ítölum í kvöld. Cecilia Rán Rúnarsdóttir var dottin út fyrir fyrsta leik og nú er ljóst að Telma Ívarsdóttir er líka meidd. 14. júlí 2022 13:55 Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. 14. júlí 2022 13:59 Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðsins gegn Belgíu og lítið annað en sigur kemur til greina í dag ætli liðið sér að komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit mótsins. Fyrir leikinn í dag gerir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari eina breytingu á byrjunarliðinu frá því í fyrsta leiknum. Elísa Viðarsdóttir kemur inn í hægri bakvarðarstöðuna fyrir Sif Atladóttur. Elísa myndar því varnarlínu með Glódísi Perlu Viggósdóttur, Guðrúnu Arnardóttur og Hallberu Gísladóttir. Sandra Sigurðardóttir stendur síðan í markinu þar fyrir aftan. Á miðjunni verða Dagný Brynjarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði en ýmsar vangaveltur hafa verið í aðdraganda leiksins hvort Karólína Lea Vilhjálmsdóttir yrði færð af kantinum og niður á miðjuna. Þorsteinn heldur sig hins vegar við sömu miðjumenn og gegn Belgum. Sóknarlínan er einnig sú sama. Karólína Lea og Sveindís Jane Jónsdóttir byrja á sitthvorum kantinum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir, markaskorari Íslands gegn Belgum, byrjar í fremstu víglínu. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarliðið gegn Ítalíu í Manchester í dag!This is how we start vs Italy in Manchester today!#dóttir pic.twitter.com/9R7TgYQTv1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 14, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía-Ísland 0-0 | Mikilvægur leikur í Manchester Ísland mætir Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00 á akademíuvelli Manchester City. Ekkert nema sigur kemur til greina hjá íslenska liðinu ætli það sér áfram í átta liða úrslit mótsins. 14. júlí 2022 14:16 Íris Dögg kölluð út í EM-hópinn: Önnur markamannsbreytingin Það verða bara tveir leikfærir markmenn í hópi íslenska kvennalandsliðsins á móti Ítölum í kvöld. Cecilia Rán Rúnarsdóttir var dottin út fyrir fyrsta leik og nú er ljóst að Telma Ívarsdóttir er líka meidd. 14. júlí 2022 13:55 Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. 14. júlí 2022 13:59 Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Í beinni: Ítalía-Ísland 0-0 | Mikilvægur leikur í Manchester Ísland mætir Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00 á akademíuvelli Manchester City. Ekkert nema sigur kemur til greina hjá íslenska liðinu ætli það sér áfram í átta liða úrslit mótsins. 14. júlí 2022 14:16
Íris Dögg kölluð út í EM-hópinn: Önnur markamannsbreytingin Það verða bara tveir leikfærir markmenn í hópi íslenska kvennalandsliðsins á móti Ítölum í kvöld. Cecilia Rán Rúnarsdóttir var dottin út fyrir fyrsta leik og nú er ljóst að Telma Ívarsdóttir er líka meidd. 14. júlí 2022 13:55
Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. 14. júlí 2022 13:59
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn