Gamlir vinir á gamalli dráttarvél á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2022 13:45 Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson, eru að keyra Vestfjarðaleiðina (#theWestfjordsway), hringvegin (950 km) frá Dölum í kringum Vestfjarðakjálkann á Massey Ferguson traktorum. Viðburðinum er gert að vekja athygli og safna styrkjum fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Aðsend Félgarnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun og áhugamaður um búvélar og fornbíla og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands eru nú að aka Vestfjarðarhringinn á Massey Ferguson 35X árgerð '63. Samhliða ferðinni er þeir að safna fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Félagarnir fóru hringinn í kringum landið á dráttarvél 2015 en slepptu þá Vestfjörðunum. Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni. Ferðalög Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni.
Ferðalög Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels