EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 10:55 Helena og Svava Kristín að njóta lífsins í Englandi. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira