Ætlaði að hjóla hringinn í kringum Ísland en hjólið finnst ekki ellefu dögum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2022 19:45 Maðurinn hefur verið hér í ellefu daga án hjólsins en hringferðin átti að taka hann fjórtán daga. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hjólreiðamaðurinn Simon Owens kom hingað til Íslands frá Bretlandi fyrir ellefu dögum síðan. Hann ætlaði sér að hjóla í kringum landið á tveimur vikum en hjólið hefur enn ekki borist til landsins. Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn. Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn.
Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent