Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2022 15:31 Ásmundur Guðni Haraldsson gengur í alls kyns störf sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Þorsteinn er nefnilega að stýra liði á sínu fyrsta stórmóti en Ásmundur var aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fimm árum síðan. Ásmundur var aftur til í slaginn þegar Þorsteinn leitaði til hans um að verða aðstoðarmaður hans. Ásmundur sér ekki eftir því í dag. „Það er geðveikt gaman og þetta er ótrúlega skemmtilegur hópur. Leikmennirnir eru fagmenn fram í fingurgóma og allt starfsliðið okkar líka. Það er ótrúlega góður andi hérna líka,“ sagði Ásmundur. „Það er ótrúlega gott að vera hérna og við erum búin að leggja gríðarlega áherslu á að, bæði starfsfólk og okkar teymi, að passa vel upp á leikmenn og passa vel upp á starfslið. Að það sé gott umhverfi og það sé bara gott og gaman að vera hérna,“ sagði Ásmundur en í hverju liggur hans starf? Klippa: Ásmundur: Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk „Ég er hægri og vinstri hönd Steina í öllu sem hann vill og segir mér að gera. Það er kannski það helsta en við vinnum bara mikið saman þjálfarateymið í öllu sem við erum að gera. Það er ekkert sérstakt hlutverk sem maður sér um eingöngu. Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk í öllu þessu,“ sagði Ásmundur. „Það er líka það að hafa verið á þessu móti áður fyrir nokkrum árum það er sú reynsla sem maður er að koma með inn í þetta umhverfi,“ sagði Ásmundur. Fyrir leikinn var það hann sem kallaði byrjunarliðið saman rétt áður en þær fóru aftur inn og reyndi að koma mikilvægum skilaboðum til þeirra. „Við gerum þetta alltaf. Við erum þá að reyna að fara með einhver góð orð inn í hópinn og ítreka það sem við ætluðum að gera. Líka að ná andanum aðeins og njóta til að reyna að gera það sem við ætlum að gera eins vel og við getum,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Þorsteinn er nefnilega að stýra liði á sínu fyrsta stórmóti en Ásmundur var aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fimm árum síðan. Ásmundur var aftur til í slaginn þegar Þorsteinn leitaði til hans um að verða aðstoðarmaður hans. Ásmundur sér ekki eftir því í dag. „Það er geðveikt gaman og þetta er ótrúlega skemmtilegur hópur. Leikmennirnir eru fagmenn fram í fingurgóma og allt starfsliðið okkar líka. Það er ótrúlega góður andi hérna líka,“ sagði Ásmundur. „Það er ótrúlega gott að vera hérna og við erum búin að leggja gríðarlega áherslu á að, bæði starfsfólk og okkar teymi, að passa vel upp á leikmenn og passa vel upp á starfslið. Að það sé gott umhverfi og það sé bara gott og gaman að vera hérna,“ sagði Ásmundur en í hverju liggur hans starf? Klippa: Ásmundur: Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk „Ég er hægri og vinstri hönd Steina í öllu sem hann vill og segir mér að gera. Það er kannski það helsta en við vinnum bara mikið saman þjálfarateymið í öllu sem við erum að gera. Það er ekkert sérstakt hlutverk sem maður sér um eingöngu. Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk í öllu þessu,“ sagði Ásmundur. „Það er líka það að hafa verið á þessu móti áður fyrir nokkrum árum það er sú reynsla sem maður er að koma með inn í þetta umhverfi,“ sagði Ásmundur. Fyrir leikinn var það hann sem kallaði byrjunarliðið saman rétt áður en þær fóru aftur inn og reyndi að koma mikilvægum skilaboðum til þeirra. „Við gerum þetta alltaf. Við erum þá að reyna að fara með einhver góð orð inn í hópinn og ítreka það sem við ætluðum að gera. Líka að ná andanum aðeins og njóta til að reyna að gera það sem við ætlum að gera eins vel og við getum,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira