Modric: Héldum að Mbappe myndi koma til Real Madrid Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 09:31 Luka Modric hefur haft ærna ástæðu til að fagna undanfarin ár GETTY IMAGES Luka Modric hélt að hann myndi fá rosalegan liðstyrk í sumar en eins og frægt er orðið þá voru líkur á því að Kylian Mbappe myndi ganga til liðs við Real Madrid þegar samningur hans við Paris St. Germain rann út. Mbappe hætti við að söðla um og samdi aftur við PSG til ársins 2025. Modric er óneitanlega svekktur með útkomuna en í viðtali við Sportske Novosti í heimalandi sínu Króatíu sagði hann að virða þyrfti ákvörðun Mbappe. „Mbappe tók þá ákvörðun sem hann tók, það er hans réttur að taka ákvaðanir fyrir sjálfan sig og hann þarf að lifa með þeirri ákvörðun. Lífið heldur áfram.“ „Við héldum að hann myndi koma til okkar en það gerðist ekki. Hvað svo? Við þurfum ekk að krossfesta hann fyrir ákvörðun sína. Mbappe er frábær leikmaður en eins og ég segi aftur og aftur þá er enginn leikmaður mikilvægari er liðið. Real er besta lið í heimi og mikilvægari en hvaða leikmaður sem er og það verður alltaf svoleiðis.“ Modric vildi þó ekki alveg sleppa möguleikanum á því að Mbappe myndi ganga til liðs við Real Madrid í framtíðinni, jafnvel náinni framtíð. „Hver veit hvað gerist á morgun hvað þá eftir þrjú eða fjögur ár?Aðeins tíminn mun leiða það í ljós.“ Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Modric er óneitanlega svekktur með útkomuna en í viðtali við Sportske Novosti í heimalandi sínu Króatíu sagði hann að virða þyrfti ákvörðun Mbappe. „Mbappe tók þá ákvörðun sem hann tók, það er hans réttur að taka ákvaðanir fyrir sjálfan sig og hann þarf að lifa með þeirri ákvörðun. Lífið heldur áfram.“ „Við héldum að hann myndi koma til okkar en það gerðist ekki. Hvað svo? Við þurfum ekk að krossfesta hann fyrir ákvörðun sína. Mbappe er frábær leikmaður en eins og ég segi aftur og aftur þá er enginn leikmaður mikilvægari er liðið. Real er besta lið í heimi og mikilvægari en hvaða leikmaður sem er og það verður alltaf svoleiðis.“ Modric vildi þó ekki alveg sleppa möguleikanum á því að Mbappe myndi ganga til liðs við Real Madrid í framtíðinni, jafnvel náinni framtíð. „Hver veit hvað gerist á morgun hvað þá eftir þrjú eða fjögur ár?Aðeins tíminn mun leiða það í ljós.“
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira