Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 12:30 Viðar Örn Kjartansson fagnar marki fyrir íslenska landsliðið með því að stinga puttunum í eyrun. EPA-EFE/Liselotte Sabroe Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með Vålerenga spila íslensku landsliðsmennirnir Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson. Vålerenga liðið hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni og hefur ekki fagnað sigri síðan 8. maí síðastliðinn. Vålerenga ansetter mental trener https://t.co/xu75j6s1pT— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) June 28, 2022 Viðar Örn skoraði í síðasta sigurleik liðsins sem var á móti Sandefjord. Hann hefur skorað 4 mörk í 10 leikjum en hefur ekki verið í hóp í undanförnum tveimur leikjum. Brynjar Ingi var á bekknum í báðum þessum leikjum eftir að hafa verið fastur maður í byrjunarliðinu fram að því. Þessi hræðilega byrjun á tímabilinu hefur kallað á aðgerðir og nú er svo komið að félagið hefur ráðið sér íþróttasálfræðing sem mun reyna að rífa menn í gang. Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Vålerenga, staðfesti þetta i samtali við NRK. „Þetta er það rétta í stöðunni og mikilvægt fyrir svona ungt lið. Það verður mjög jákvætt fyrir hópinn að fá meiri hugarþjálfun,“ sagði Dag-Eilev Fagermo. Það er reyndar ekki búið að nafngreina nýja þjálfarann samkvæmt fréttum norsku fjölmiðlanna. Vålerenga er í fjórtándi sæti í deildinni. Liðið hefur verið að missa menn því varnarmaðurinn Kjetil Haug er á leið til Toulouse í Frakklandi og miðjumaðurinn Ivan Näsberg sem og kantmennirnir Aron Dønnum og Taofeek Ismaheel eru líka á förum. Næsti leikur hjálpar liðinu þó ekki í deildinni því það er bikarleikur á móti Alfons Sampsted og félögum í Bodö/Glimt í dag. Bodö/Glimt hefur unnið norska titilinn undanfarin tvö tímabil en vann síðast bikarinn árið 1993. Norski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Með Vålerenga spila íslensku landsliðsmennirnir Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson. Vålerenga liðið hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni og hefur ekki fagnað sigri síðan 8. maí síðastliðinn. Vålerenga ansetter mental trener https://t.co/xu75j6s1pT— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) June 28, 2022 Viðar Örn skoraði í síðasta sigurleik liðsins sem var á móti Sandefjord. Hann hefur skorað 4 mörk í 10 leikjum en hefur ekki verið í hóp í undanförnum tveimur leikjum. Brynjar Ingi var á bekknum í báðum þessum leikjum eftir að hafa verið fastur maður í byrjunarliðinu fram að því. Þessi hræðilega byrjun á tímabilinu hefur kallað á aðgerðir og nú er svo komið að félagið hefur ráðið sér íþróttasálfræðing sem mun reyna að rífa menn í gang. Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Vålerenga, staðfesti þetta i samtali við NRK. „Þetta er það rétta í stöðunni og mikilvægt fyrir svona ungt lið. Það verður mjög jákvætt fyrir hópinn að fá meiri hugarþjálfun,“ sagði Dag-Eilev Fagermo. Það er reyndar ekki búið að nafngreina nýja þjálfarann samkvæmt fréttum norsku fjölmiðlanna. Vålerenga er í fjórtándi sæti í deildinni. Liðið hefur verið að missa menn því varnarmaðurinn Kjetil Haug er á leið til Toulouse í Frakklandi og miðjumaðurinn Ivan Näsberg sem og kantmennirnir Aron Dønnum og Taofeek Ismaheel eru líka á förum. Næsti leikur hjálpar liðinu þó ekki í deildinni því það er bikarleikur á móti Alfons Sampsted og félögum í Bodö/Glimt í dag. Bodö/Glimt hefur unnið norska titilinn undanfarin tvö tímabil en vann síðast bikarinn árið 1993.
Norski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira