Jesus eftirsóttur í Lundúnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 08:01 Það stefnir í að Gabriel Jesus spili í Lundúnum á næstu leiktíð. EPA-EFE/Carl Recine Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira