Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Atli Arason skrifar 17. júní 2022 18:31 Lieke Martens er að yfirgefa Barcelona fyrir PSG. Hér er hún í leik gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Getty Images Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. „Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens) Spænski boltinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
„Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens)
Spænski boltinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira