Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Atli Arason skrifar 17. júní 2022 18:31 Lieke Martens er að yfirgefa Barcelona fyrir PSG. Hér er hún í leik gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Getty Images Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. „Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens) Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
„Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens)
Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira