Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 13:38 Frá vinstri til hægri: Gunnar Örn Sigvaldason, Katrín Jakobsdóttir forseætiráðherra, Sylwia Zajkowska fjallkona, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. Stjórnarráðið Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars 17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira