Halda til móts við gönguhóp í vandræðum á Hvannadalshnjúki Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2022 22:00 Gönguhópur á Hvannadalshnjúki. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/RAX Björgunarsveitarfólk af Suður- og Suðausturlandi er nú á leið að gönguhópi sem villtist á Hvannadalshnjúki í dag. Enginn er slasaður í hópnum en björgunarsveitir vonast til þess að komast að fólkinu á næstu klukkutímunum. Hópurinn lenti í vandræðum á leið sinni niður af Hvannadalshnjúki í dag, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúar Landsbjargar. Fólkið óskaði eftir aðstoð um fimm leytið síðdegis en það hafði þá verið á göngu í nær allan dag. Það hafði tapað leiðsögubúnaði sínum og villst á leiðinni. Enginn er slasaður í hópnum en sumir eru orðnir þreyttir og kaldir eftir gönguna. Fólkið er þó vel búið að öðru leyti. „Það var ákveðið að senda þarna mannskap upp úr nokkrum áttum til að ná til hópsins áður en ástandið versnaði,“ segir Davíð Már. Björgunarfólk fer nú fótgangandi og á sleðum en einnig hefur verið óskað eftir snjóbílum til öryggis. Vonir standa til að björgunarsveitarfólk nái til hópsins á næstu tveimur tímunum og að honum verði þá komið niður af jöklinum. Ágætisveður hefur verið á svæðinu í dag en nokkuð hvasst. Davíð Már segir að menn telji sig vita hvar hópurinn er. Björgunarsveitarfólkið haldi að svæðinu úr nokkrum áttum til að komast sem fyrst að honum. Hvannadalshnjúkur Björgunarsveitir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Hópurinn lenti í vandræðum á leið sinni niður af Hvannadalshnjúki í dag, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúar Landsbjargar. Fólkið óskaði eftir aðstoð um fimm leytið síðdegis en það hafði þá verið á göngu í nær allan dag. Það hafði tapað leiðsögubúnaði sínum og villst á leiðinni. Enginn er slasaður í hópnum en sumir eru orðnir þreyttir og kaldir eftir gönguna. Fólkið er þó vel búið að öðru leyti. „Það var ákveðið að senda þarna mannskap upp úr nokkrum áttum til að ná til hópsins áður en ástandið versnaði,“ segir Davíð Már. Björgunarfólk fer nú fótgangandi og á sleðum en einnig hefur verið óskað eftir snjóbílum til öryggis. Vonir standa til að björgunarsveitarfólk nái til hópsins á næstu tveimur tímunum og að honum verði þá komið niður af jöklinum. Ágætisveður hefur verið á svæðinu í dag en nokkuð hvasst. Davíð Már segir að menn telji sig vita hvar hópurinn er. Björgunarsveitarfólkið haldi að svæðinu úr nokkrum áttum til að komast sem fyrst að honum.
Hvannadalshnjúkur Björgunarsveitir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira