„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. júní 2022 21:07 Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn í kvöld Vísir: Bára Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. „Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“ ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“
ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15