Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. júní 2022 14:34 Hjónin Kristbjörg og Aron Einar eru eigendur íslenska húðvörumerkisins AK Pure Skin. Vörurnar hafa hingað til einungis verið til sölu í vefverslun þeirra og völdum söluaðilum. Kristbjörg segir núna vera réttan tíma til að færa út kvíarnar. Steina Matt Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg. Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg.
Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30
„Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00
Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25