Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 16:00 Nývangur, heimavöllur Barcelona. Alex Caparros/Getty Images Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira