Konur undir fertugu í miðbænum líklegastar til að vera ánægðar með meirihlutann Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júní 2022 16:54 Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borginni á þessu kjörtímabili. Vísir/Ragnar 37 prósent borgarbúa eru ánægðir með borgarstjórnarsamstarf Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, samkvæmt könnun Maskínu. Íbúar í miðborginni og Vesturbænum eru ánægðastir með samstarfið. Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent