Lífið

Jökull í Kaleo og Telma trúlofuð

Elísabet Hanna skrifar
Parið hefur verið saman síðan 2016.
Parið hefur verið saman síðan 2016. SKJÁSKOT/INSTAGRAM

Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og kærasta hans til margra ára Telma Fann­ey Magnús­dótt­ir eru trúlofuð. Samkvæmt færslu frá Telmu á Instagram var stóra spurningin borin upp þann 24. maí og var svarið við henni auðvelt fyrir hana, já.


Tengdar fréttir

Stjörnulífið: Jólatónleikar, ást og Celine Dion

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.