Þjófar höfðu á brott mikið magn af bílskoðunarmiðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2022 20:25 Talsverðu magni af skoðunarmiðum var stolið af skoðunarstöð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Sigurjón Þjófar höfðu á brott mikið magn skoðunarmiða af skoðunarstöð á höfuðborgarstæðinu síðdegis í dag. Lögregla segir að sé fólk staðið að því að vera með ranga skoðunarmiða á skráningarmerkjum ökutækja sinna fái þeir kæru vegna brota á hegningarlögum í verðlaun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar segir að lögregla noti á tækniveiddri öld aðrar og nýstárlegri aðferðir en aflestur límmiða til að sannreyna hvort ökutæki hafi verið skoðuð og vátryggt eður ei. „Hitt er svo það, öllu alvarlegra, að þegar aðilar eru staðnir að því að vera með ranga skoðunarmiða á skráningarmerkjum ökutækja sinna hljóta þeir kæru vegna brota á hegningarlögum í verðlaun, enda felur slík háttsemi undir ákvæði um skjalafals,“ segir í dagbók lögreglu. Fram kemur í dagbókinni að eitt og annað hafi verið um að vera þennan föstudaginn hjá lögreglunni. Til að mynda hafi verið tilkynnt um tvo menn í austurbæ Reykjavíkur sem voru að slást og þurfti lögregla að koma að sáttmiðlun. Þá var tilkynnt um tvo aðra sem tókust á í heimahúsi seinni partinn en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir um það. Þá sé reglulega tilkynnt um fólk í annarlegu ástandi, sem oftar en ekki sé að angra samborgara sína. Lögregla hafði afskipti af tveimur slíkum aðilum annars vegar á bókasafni og hins vegar í verslun. Þá var tilkynnt um eld í skúr í austurborginni en hann gereyðilagðist í eldinum. Lögregla segir ekki vitað um eldsupptök á þessu stigi, né í hvers eigu skúrinn var enda hafi hann staðið nokkuð afskekkt. Lögreglumál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar segir að lögregla noti á tækniveiddri öld aðrar og nýstárlegri aðferðir en aflestur límmiða til að sannreyna hvort ökutæki hafi verið skoðuð og vátryggt eður ei. „Hitt er svo það, öllu alvarlegra, að þegar aðilar eru staðnir að því að vera með ranga skoðunarmiða á skráningarmerkjum ökutækja sinna hljóta þeir kæru vegna brota á hegningarlögum í verðlaun, enda felur slík háttsemi undir ákvæði um skjalafals,“ segir í dagbók lögreglu. Fram kemur í dagbókinni að eitt og annað hafi verið um að vera þennan föstudaginn hjá lögreglunni. Til að mynda hafi verið tilkynnt um tvo menn í austurbæ Reykjavíkur sem voru að slást og þurfti lögregla að koma að sáttmiðlun. Þá var tilkynnt um tvo aðra sem tókust á í heimahúsi seinni partinn en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir um það. Þá sé reglulega tilkynnt um fólk í annarlegu ástandi, sem oftar en ekki sé að angra samborgara sína. Lögregla hafði afskipti af tveimur slíkum aðilum annars vegar á bókasafni og hins vegar í verslun. Þá var tilkynnt um eld í skúr í austurborginni en hann gereyðilagðist í eldinum. Lögregla segir ekki vitað um eldsupptök á þessu stigi, né í hvers eigu skúrinn var enda hafi hann staðið nokkuð afskekkt.
Lögreglumál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira