Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. júní 2022 07:15 Flestir þeirra fulltrúa stærstu sveitarfélaganna sem blaðið ræddi við virðast samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Vísir/Vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu. Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu.
Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira