Fasteignamat tekur mikið stökk á milli ára Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. maí 2022 13:33 Fasteignamat fyrir árið 2023 hækkar umtalsvert á milli ára. Vísir/Vilhelm Þjóðskrá hefur gefið út fasteignamat fyrir árið 2023. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9 prósent á milli ára, sem er umtalsvert meiri hækkun á milli ára en undanfarin ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá þar sem vakin er athygli á því að fasteignamat fyrir árið 2023 sé komið út. Hægt er að fletta upp fasteignamati fyrir tiltekna fasteign á vef Þjóðskrár hér. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9 prósent frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna. Samanlagt mat íbúða á öllu landinu hækkar um 23,6 prósent á milli ára og verður alls 9.126 milljarðar króna, þar af hækkar sérbýli um 25,4 prósent á meðan fjölbýli hækkar um 21,6 prósent. Hækkar mest í Hveragerði, minnst í Dalvíkurbyggð Heildarfasteignmat í Hveragerði hækkar mest á milli ára.Vísir/Vilhelm Heildarfasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 20,2 prósent en um 19,2 prósent á landsbyggðinni. Þar af er mest hækkun á Suðurlandi eða 22,4 prósent, um 19,3 prósent á Vestfjörðum, 18,8 prósent á Suðurnesjum og Norðurlandi-eystra, 18,1 prósent á Vesturlandi, 15,2 prósent á Norðurlandi-vestra og um 14,9 prósent á Austurlandi. Hvað er fasteignamat og hvaða tilgangi þjónar það? Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Tekur hið nýja fasteignamat gildi þann 31. desember næstkomandi. Tilgangur fasteignamats er fyrst og fremst að skapa grundvöll fyrir álagningu opinberra gjalda en fasteignamatið er stofn fasteignagjalda og erfðafjárskatts. Af einstaka sveitarfélögum hækkar heildarfasteignamat mest í Hveragerðisbæ eða um 32,3%, hækkun nemur 32,1% í Sveitarfélaginu Árborg og um 29,3% í Skorradalshreppi. Minnsta hækkun er í Dalvíkurbyggð eða um 8,1% og 9,3% í Dalabyggð og Skútustaðahreppi. Sem fyrr segir er hækkunin umtalsvert meiri nú en fyrri ár. Árið 2020 hækkaði fasteignamat um 6,1 prósent á milli ára. Árið 2021 hækkaði það um 2,1 prósent á milli ára og í fyrra hækkaði það um 7,4 prósent á milli ára. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Skattar og tollar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá þar sem vakin er athygli á því að fasteignamat fyrir árið 2023 sé komið út. Hægt er að fletta upp fasteignamati fyrir tiltekna fasteign á vef Þjóðskrár hér. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 19,9 prósent frá yfirstandandi ári og verður 12.627 milljarðar króna. Samanlagt mat íbúða á öllu landinu hækkar um 23,6 prósent á milli ára og verður alls 9.126 milljarðar króna, þar af hækkar sérbýli um 25,4 prósent á meðan fjölbýli hækkar um 21,6 prósent. Hækkar mest í Hveragerði, minnst í Dalvíkurbyggð Heildarfasteignmat í Hveragerði hækkar mest á milli ára.Vísir/Vilhelm Heildarfasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 20,2 prósent en um 19,2 prósent á landsbyggðinni. Þar af er mest hækkun á Suðurlandi eða 22,4 prósent, um 19,3 prósent á Vestfjörðum, 18,8 prósent á Suðurnesjum og Norðurlandi-eystra, 18,1 prósent á Vesturlandi, 15,2 prósent á Norðurlandi-vestra og um 14,9 prósent á Austurlandi. Hvað er fasteignamat og hvaða tilgangi þjónar það? Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Tekur hið nýja fasteignamat gildi þann 31. desember næstkomandi. Tilgangur fasteignamats er fyrst og fremst að skapa grundvöll fyrir álagningu opinberra gjalda en fasteignamatið er stofn fasteignagjalda og erfðafjárskatts. Af einstaka sveitarfélögum hækkar heildarfasteignamat mest í Hveragerðisbæ eða um 32,3%, hækkun nemur 32,1% í Sveitarfélaginu Árborg og um 29,3% í Skorradalshreppi. Minnsta hækkun er í Dalvíkurbyggð eða um 8,1% og 9,3% í Dalabyggð og Skútustaðahreppi. Sem fyrr segir er hækkunin umtalsvert meiri nú en fyrri ár. Árið 2020 hækkaði fasteignamat um 6,1 prósent á milli ára. Árið 2021 hækkaði það um 2,1 prósent á milli ára og í fyrra hækkaði það um 7,4 prósent á milli ára.
Hvað er fasteignamat og hvaða tilgangi þjónar það? Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Tekur hið nýja fasteignamat gildi þann 31. desember næstkomandi. Tilgangur fasteignamats er fyrst og fremst að skapa grundvöll fyrir álagningu opinberra gjalda en fasteignamatið er stofn fasteignagjalda og erfðafjárskatts.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Skattar og tollar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira