Kannar hvort tilefni sé til að endurskoða ákvarðanir um brottvísun Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. maí 2022 12:03 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Sigurjón Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra skoðar hvort hægt sé að veita einhverjum úr hópi þeirra sem vísa á úr landi atvinnuleyfi. Kanna þurfi hvort aðstæður einhverra kalli á að ákvörðun um brottvísun verði endurskoðuð. Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“ Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Guðmund Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, þar sem hann benti á að fólki af erlendum uppruna hefði fjölgað mjög á Íslandi síðustu ár og þörf væri á almennri endurskoðun á málaflokknum. Varðandi hópinn sem nú á að vísa úr landi sagði Guðmundur Ingi að verið væri að skoða hvort einhverjir í hópnum gætu fengið atvinnuleyfi frekar en að fara í gegnum verndarkerfið. Hlusta má á viðtalið við Guðmund Inga í heild sinni í spilaranum að neðan. „Þá er vilji til þess að kafa betur ofan í hver er samsetningin á þessum hópi, eru þarna einhverjar sérstakar ástæður sem gætu kallað á það að það yrðu einhverjar af þessum ákvörðunum endurskoðaðar? Hér var heimsfaraldur í gangi sem þýðir það að sumt af þessu fólki hefur verið hér talsvert lengi, náð í einhverjum tilfellum að festa rætur, verið með börn í skóla og svo framvegis. Þannig að ég held að út frá réttindum barna þurfi að horfa líka til slíkra atriða,“ sagði Guðmundur Ingi. Þarf að gerast hratt Hann hefur þó ekki upplýsingar um hversu stór hópur væri þarna mögulega undir. Þannig að það er kannski ekki öll von úti fyrir allt þetta fólk? „Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar um það. En eins og ég segi, það er verið að skoða nánar hvernig þessi hópur er samansettur.“ Þetta er náttúrulega akút mál. Erum við þá að tala um að komist niðurstaða í þetta á næstu dögum, vikum? „Ég vonast til þess. Þetta er eitthvað sem þarf að gerast hratt, það er alveg rétt hjá þér.“
Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira