Innlent

Einn listi bauð fram í Tjörneshreppi

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Mynd af Tjörnesvita.
Mynd af Tjörnesvita. CC BY-SA 4.0/Bjorn.thorvaldsson.is

Einn listi bauð fram til sveitarstjórnar í Tjörneshreppi og var hann því sjálfkjörinn svo ekki þurfti að boða til sveitarstjórnarkosningar í hreppnum á laugardag. 

Á kjörskrá í Tjörneshreppi eru 54 samkvæmt þjóðskrá. Eftirfarandi voru á lista Tjörneslistans og taka sæti í sveitarstjórn. 

  • Aðalsteinn J. Halldórsson bóndi
  • Jón Gunnarsson bóndi
  • Katý Bjarnadóttir lögfræðingur
  • Smári Kárason sveitarstjórnarmaður
  • Sveinn Egilsson bóndi

Varamenn

  • Jónas Jónsson bóndi
  • Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir bóndi
  • Eyrún Dögg Guðmundsdóttir húsmóðir
  • Sigríður Hörn Lárusdóttir þjónustufulltrúi
  • Marý Anna Guðmundsdóttir húsmóðir


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×