Innlent

Litlu munaði hjá Sjálf­stæðis­flokki og E-lista í Vogum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og E-listinn fengu báðir þrjá menn inn í sveitarstjórn í Vogum. 
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og E-listinn fengu báðir þrjá menn inn í sveitarstjórn í Vogum.  Vísir

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Vogum fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum á laugardag. D-listinn og E-listinn náðu báðir þremur mönnum inn í bæjarstjórn. 

Kjörsókn í sveitarfélginu var 62,8% og skiptust atkvæðin svo: 

  • D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 39,1%
  • E-listinn 37,0%
  • L-listinn 23,9%

Eftirfarandi skipa sveitarstjórn í Vogum á komandi kjörtímabili. 

  • Björn Sæbjörnsson (D)
  • Andri Rúnar Sigurðsson (D)
  • Inga Rún Baldursdóttir (D)
  • Birgir Örn Ólafsson (E)
  • Eva Björk Jónsdóttir (E)
  • Friðrik Valdimar Árnason (E) 
  • Kristinn Björgvinsson (L) 


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.