Kjörsókn í sveitarfélginu var 62,8% og skiptust atkvæðin svo:
- D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 39,1%
- E-listinn 37,0%
- L-listinn 23,9%
Eftirfarandi skipa sveitarstjórn í Vogum á komandi kjörtímabili.
- Björn Sæbjörnsson (D)
- Andri Rúnar Sigurðsson (D)
- Inga Rún Baldursdóttir (D)
- Birgir Örn Ólafsson (E)
- Eva Björk Jónsdóttir (E)
- Friðrik Valdimar Árnason (E)
- Kristinn Björgvinsson (L)