Dwight Yorke tekur við sínu fyrsta þjálfarastarfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 09:30 Dwight Yorke fagnaði ófáum titlunum á tíma sínum hjá Manchester United. Vísir/Getty Dwight Yorke, fyrrverandi framherji Manchester United, hefur tekið við sínu fyrsta þjálfarastarfi. Yorke tekur við Macarthur FC sem leikur í efstu deild í Ástralíu. Yorke þekkir ágætlega til í Ástralíu, en hann lék á sínum tíma eitt tímabil með Sydney FC þar sem hann skoraði sjö mörk í 22 leikjum. Þekktastur er Yorke þó líklega fyrir tíma sinn hjá Manchester United. Þar lék hann á árunum 1998 til 2002 og var meðal annars hluti af liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. Þá lék hann einnig með liðum á borð við Aston Villa, Blackburn Rovers, Birmingham og Sunderland. Alls skoraði Yorke 123 mörk í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að átjánda markahæsta leikmanni keppninnar frá upphafi. We are excited to confirm our new head coach is Dwight Yorke! 👏#WeAreTheBulls pic.twitter.com/TvgO89bhge— Macarthur FC (@mfcbulls) May 15, 2022 Þessi fimmtugi fyrrum markahrókur skrifaði undir tveggja ára samning við Macarthur FC. Liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar á seinasta tímabili og rétt missti af sæti í úrslitakeppninni. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir því sem verður mitt fyrsta aðalþjálfarastarf í fullu starfi,“ sagði Yorke þegar hann var kynntur sem þjálfari liðsins. „Eftir að hafa spilað í þessari deild hef ég fylgst vel með þróun hennar og geri mér grein fyrir kröfunum sem gerðar eru.“ Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Yorke tekur við Macarthur FC sem leikur í efstu deild í Ástralíu. Yorke þekkir ágætlega til í Ástralíu, en hann lék á sínum tíma eitt tímabil með Sydney FC þar sem hann skoraði sjö mörk í 22 leikjum. Þekktastur er Yorke þó líklega fyrir tíma sinn hjá Manchester United. Þar lék hann á árunum 1998 til 2002 og var meðal annars hluti af liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. Þá lék hann einnig með liðum á borð við Aston Villa, Blackburn Rovers, Birmingham og Sunderland. Alls skoraði Yorke 123 mörk í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að átjánda markahæsta leikmanni keppninnar frá upphafi. We are excited to confirm our new head coach is Dwight Yorke! 👏#WeAreTheBulls pic.twitter.com/TvgO89bhge— Macarthur FC (@mfcbulls) May 15, 2022 Þessi fimmtugi fyrrum markahrókur skrifaði undir tveggja ára samning við Macarthur FC. Liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar á seinasta tímabili og rétt missti af sæti í úrslitakeppninni. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir því sem verður mitt fyrsta aðalþjálfarastarf í fullu starfi,“ sagði Yorke þegar hann var kynntur sem þjálfari liðsins. „Eftir að hafa spilað í þessari deild hef ég fylgst vel með þróun hennar og geri mér grein fyrir kröfunum sem gerðar eru.“
Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira