Segir félagslegt húsnæði skilyrði og útilokar Viðreisn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:45 Oddviti Sósíalistaflokks Íslands útilokar meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands, segist ekki geta hugsað sér að vinna í meirihlutasamstarfi með Viðreisn og hún setur aukið félagslegt húsnæði sem skilyrði. Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira