Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. maí 2022 18:00 Kvöldfréttir eru á sínum stað klukkan 18:30. „Það er eins og yfirvöld þurfi stórslys til þess að átta sig á alvarleika stöðunnar hjá Landhelgisgæslunni,“ segir formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar en flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Við ræðum við formann Félags íslenskra atvinnuflugmanna í fréttatímanum. Viðbragðsaðilar vinna enn að því að leita að fólki í rústum skólabyggingar í þorpinu Bilogorivka eftir að Rússar sprengdu skólann í nótt. Ríkisstjóri Luhansk segir að níutíu manns hafi falið sig í byggingunni um nokkurt skeið og er óttast að sextíu þeirra séu látnir. Mikið var um óvæntar heimsóknir til Úkraínu í dag. Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar, eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu. Við ræðum við frambjóðendur í fréttatímanum. Þá kíkjum við á Hönnunarmars, en hátíðinni lýkur í dag eftir litríka viku í Reykjavík og heyrum Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands þenja raddböndin í fréttaskýringarþættinum 60 minutes. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar en flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Við ræðum við formann Félags íslenskra atvinnuflugmanna í fréttatímanum. Viðbragðsaðilar vinna enn að því að leita að fólki í rústum skólabyggingar í þorpinu Bilogorivka eftir að Rússar sprengdu skólann í nótt. Ríkisstjóri Luhansk segir að níutíu manns hafi falið sig í byggingunni um nokkurt skeið og er óttast að sextíu þeirra séu látnir. Mikið var um óvæntar heimsóknir til Úkraínu í dag. Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar, eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu. Við ræðum við frambjóðendur í fréttatímanum. Þá kíkjum við á Hönnunarmars, en hátíðinni lýkur í dag eftir litríka viku í Reykjavík og heyrum Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands þenja raddböndin í fréttaskýringarþættinum 60 minutes. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira