Fótbolti er óútreiknanlegur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 23:45 Pep Guardiola átti fá svör enda fótbolti óútreiknanlegur. EPA-EFE/SERGIO PEREZ „Við vorum nálægt, við vorum mjög nálægt. En á endanum tókst ekki að komast áfram,“ sagði Pep Guardiola eftir súrt tap sinna manna í Madríd í kvöld. Tapið þýðir að Manchester City mistókst að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. „Þetta er einfalt, í fyrri hálfleik vorum við ekki með nægilega góða stjórn á leiknum. Við vorum ekki nægilega góðir en það stafaði lítil ógn af mótherjanum. Eftir að við skoruðum vorum við betri. Við spiluðum á okkar hraða og spiluðum okkar leik, leikmönnunum leið vel.“ „Það var ekki þannig síðustu 10 mínútur leiksins. Þeir sóttu og sóttu og okkur leið ekki vel. Þeir settu fullt af leikmönnum inn í teiginn - Militao, Rodrygo, Vinicius, Benzema – þeir sendu boltann fyrir markið og þeir skoruðu tvö mörk.“ „Við spiluðum ekki okkar besta leik en það er eðlilegt. Í undanúrslitaleik finna leikmenn fyrir pressunni sem fylgir því að vilja komast í úrslit. Fótbolti er óútreiknanlegur, fótbolti er leikur eins og þessi hér í kvöld. Við verðum að sætta okkur við það.“ „Nú þurfum við að meðtaka það sem átti sér stað og koma til baka með fólkinu okkar heima því það eru fjórir leikir eftir af tímabilinu,“ sagði Pep að endingu en Man City er í harðri baráttu við Liverpool um enska meistaratitilinn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
„Þetta er einfalt, í fyrri hálfleik vorum við ekki með nægilega góða stjórn á leiknum. Við vorum ekki nægilega góðir en það stafaði lítil ógn af mótherjanum. Eftir að við skoruðum vorum við betri. Við spiluðum á okkar hraða og spiluðum okkar leik, leikmönnunum leið vel.“ „Það var ekki þannig síðustu 10 mínútur leiksins. Þeir sóttu og sóttu og okkur leið ekki vel. Þeir settu fullt af leikmönnum inn í teiginn - Militao, Rodrygo, Vinicius, Benzema – þeir sendu boltann fyrir markið og þeir skoruðu tvö mörk.“ „Við spiluðum ekki okkar besta leik en það er eðlilegt. Í undanúrslitaleik finna leikmenn fyrir pressunni sem fylgir því að vilja komast í úrslit. Fótbolti er óútreiknanlegur, fótbolti er leikur eins og þessi hér í kvöld. Við verðum að sætta okkur við það.“ „Nú þurfum við að meðtaka það sem átti sér stað og koma til baka með fólkinu okkar heima því það eru fjórir leikir eftir af tímabilinu,“ sagði Pep að endingu en Man City er í harðri baráttu við Liverpool um enska meistaratitilinn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira