Birtu myndband af flótta grunaðs morðingja Kjartan Kjartansson skrifar 4. maí 2022 09:51 Casey White, 38 ára, og Vicky White, 56 ára, hurfu úr fangelsi í Alabama á föstudag. Þeirra er nú leitað en talið er að þau kunni að vera vopnuð og hættuleg. AP Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hafa birt myndband sem sýnir hvernig fangavörður hjálpaði fanga sem er grunaður um morð að sleppa úr fangelsi fyrir helgi. Talið er að þau hafi verið í nánu sambandi. Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02