Birtu myndband af flótta grunaðs morðingja Kjartan Kjartansson skrifar 4. maí 2022 09:51 Casey White, 38 ára, og Vicky White, 56 ára, hurfu úr fangelsi í Alabama á föstudag. Þeirra er nú leitað en talið er að þau kunni að vera vopnuð og hættuleg. AP Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hafa birt myndband sem sýnir hvernig fangavörður hjálpaði fanga sem er grunaður um morð að sleppa úr fangelsi fyrir helgi. Talið er að þau hafi verið í nánu sambandi. Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Casey White er grunaður um að hafa stungið konu til bana árið 2020. Ekkert hefur spurst til hans frá því að hann hvarf upp í bíl með Vicky White, fangaverði í fangelsinu þar sem honum var haldið, á föstudag. Parið er ótengd þrátt fyrir að bera sama eftirnafn. Upphaflega lék grunur á að fanginn kynni að hafa tekið fangavörðinn í gíslingu. Rannsakendur telja sig þó vita að þau hafi átt í nánu sambandi. Fangavörðurinn er átján árum eldri en fanginn. White fangavörður hafði sagt upp starfi sínu og lét hún fangann hverfa síðasta vinnudag sinn í fangelsinu. Hún laug því að öðrum fangelsisvörðum að hún væri á leið með fangann í geðrannsókn, Á myndbandinu sem lögregluyfirvöld birtu sést fangavörðurinn fylgja fanganum handjárnuðum út í bíl merktum lögreglustjóraembætti. Þau aka síðan í burt. Authorities release video footage of an Alabama corrections officer helping a murder suspect escape from a detention center https://t.co/nXBDbHhc5J pic.twitter.com/C3LpeaExTO— Reuters (@Reuters) May 4, 2022 Handtökuskipun var gefin út á hendur Vicky White. Lögreglustjórinn í Lauderdale-sýslu segir að þau sé bæði álitin flóttamenn sem séu vopnaðir og hættulegir. Þau kunni að hafa aðgang að árásarriffli og haglabyssu. Casey White játaði sig upphaflegan sekan af ákæru um að hafa banað konu á sextugsaldri í misheppnuðu innbroti. Hann dróf játningu sína síðar til baka og bar við geðveiki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar hann var ákærður fyrir morðið afplánaði hann 75 ára fangelsisdóm fyrir fjölda ofbeldisglæpa sem hann framdi árið 2015.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3. maí 2022 08:02