Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2022 00:06 Rúrik Gíslason tók þátt í nýjustu þáttaröð The Masked Singer í Þýskalandi. Stefán John Turner Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. Í þáttunum klæða keppendur sig í búninga og eru með grímur svo dómarar og áhorfendur geti ekki séð um hvern ræðir. Keppendur syngja síðan og dansa, og eiga dómararnir að reyna að finna út úr því hver sé fyrir framan þá. Rúrik var klæddur sem górilla og var í ansi litríkum jakkafötum þegar hann datt úr keppni. Dómarana hafði grunað að það væri Rúrik sem leyndist á bak við grímuna og var það meðal annars íslenski hreimurinn sem kom upp um fyrrum fótboltakappann. Rúrik söng lög á borð við I Want It That Way með Backstreet Boys og Livin‘ on a Prayer með Bon Jovi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúrik tekur þátt í raunveruleikaþætti í Þýskalandi en hann sigraði Let‘s Dance þættina þar í landi í fyrra ásamt Renata Lusin, sem var dansfélagi hans. Rúrik er ekki beinlínis nýgræðingur í tónlistarbransanum en í fyrra gaf hann út lagið Older í samstarfi við plötusnúðinn Doctor Victor. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Í þáttunum klæða keppendur sig í búninga og eru með grímur svo dómarar og áhorfendur geti ekki séð um hvern ræðir. Keppendur syngja síðan og dansa, og eiga dómararnir að reyna að finna út úr því hver sé fyrir framan þá. Rúrik var klæddur sem górilla og var í ansi litríkum jakkafötum þegar hann datt úr keppni. Dómarana hafði grunað að það væri Rúrik sem leyndist á bak við grímuna og var það meðal annars íslenski hreimurinn sem kom upp um fyrrum fótboltakappann. Rúrik söng lög á borð við I Want It That Way með Backstreet Boys og Livin‘ on a Prayer með Bon Jovi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúrik tekur þátt í raunveruleikaþætti í Þýskalandi en hann sigraði Let‘s Dance þættina þar í landi í fyrra ásamt Renata Lusin, sem var dansfélagi hans. Rúrik er ekki beinlínis nýgræðingur í tónlistarbransanum en í fyrra gaf hann út lagið Older í samstarfi við plötusnúðinn Doctor Victor. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30