844 frá Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd Eiður Þór Árnason skrifar 25. apríl 2022 16:13 Fyrstu flóttamennirnir sem komu hingað frá Úkraínu eftir að stríðið hófst lentu í lok febrúar. Vísir/vilhelm Alls hafa 844 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því að stríðið hófst í landinu þann 24. febrúar. Hópurinn skiptist í 449 konur, 234 börn og 161 karl. Síðastliðna viku hafa 50 sótt um vernd eða að meðaltali sjö einstaklingar á dag. Ef sjö daga meðaltal er notað sem forspárgildi má gera ráð fyrir að um 200 til viðbótar sækist eftir vernd á næstu fjórum vikum. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Samtals hafa 1.292 einstaklingar sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi frá áramótum. Fjölmennasta þjóðernið voru einstaklingar með tengsl við Úkraínu en þar á eftir eru 260 einstaklingar með tengsl við Venesúela. Umsækjendur um alþjóðlega vernd frá áramótum skiptust á alls 33 ríkisföng. Met slegið í fjölda umsókna Í gær höfðu samtals 5.123.505 einstaklingarflúið stríðsátökin í Úkraínu til nágrannaríkja í Evrópu. Flestir hafa komið til Póllands eða 2.933.753 einstaklingar. Gert er ráð fyrir því að fjöldi þeirra sem flýi stríðsátökin muni halda áfram aukast. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar nú að allt að 5 milljónir einstaklinga muni flýja en stofnunin hafði áður áætlað að sá fjöldi yrði nálægt 4 milljónum. Þá segir stofnunin að 7,1 milljónir óbreyttra borgara séu á flótta innan landamæra Úkraínu. Þann 11. apríl var met slegið í heildarfjölda umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi en aldrei áður hafa jafn margar umsóknir borist á einu ári, að sögn landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tekið á móti allt að 140 úkraínskum flóttamönnum úr viðkvæmum hópum Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu. Tekið verður á móti allt að 140 manns úr þeim hópum. 22. apríl 2022 12:27 791 Úkraínumaður komið til landsins og viðbúið að þeim fjölgi Alls hefur 791 úkraínskur flóttamaður komið til Íslands og sótt um vernd frá því innrás Rússa hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða 434 konur, 202 börn og 155 karla. Tæplega 4,9 milljón manns hafa flúið Úkraínu frá því að innrásin hófst. 18. apríl 2022 17:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Sjá meira
Síðastliðna viku hafa 50 sótt um vernd eða að meðaltali sjö einstaklingar á dag. Ef sjö daga meðaltal er notað sem forspárgildi má gera ráð fyrir að um 200 til viðbótar sækist eftir vernd á næstu fjórum vikum. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Samtals hafa 1.292 einstaklingar sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi frá áramótum. Fjölmennasta þjóðernið voru einstaklingar með tengsl við Úkraínu en þar á eftir eru 260 einstaklingar með tengsl við Venesúela. Umsækjendur um alþjóðlega vernd frá áramótum skiptust á alls 33 ríkisföng. Met slegið í fjölda umsókna Í gær höfðu samtals 5.123.505 einstaklingarflúið stríðsátökin í Úkraínu til nágrannaríkja í Evrópu. Flestir hafa komið til Póllands eða 2.933.753 einstaklingar. Gert er ráð fyrir því að fjöldi þeirra sem flýi stríðsátökin muni halda áfram aukast. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar nú að allt að 5 milljónir einstaklinga muni flýja en stofnunin hafði áður áætlað að sá fjöldi yrði nálægt 4 milljónum. Þá segir stofnunin að 7,1 milljónir óbreyttra borgara séu á flótta innan landamæra Úkraínu. Þann 11. apríl var met slegið í heildarfjölda umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi en aldrei áður hafa jafn margar umsóknir borist á einu ári, að sögn landamærasviðs ríkislögreglustjóra.
Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tekið á móti allt að 140 úkraínskum flóttamönnum úr viðkvæmum hópum Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu. Tekið verður á móti allt að 140 manns úr þeim hópum. 22. apríl 2022 12:27 791 Úkraínumaður komið til landsins og viðbúið að þeim fjölgi Alls hefur 791 úkraínskur flóttamaður komið til Íslands og sótt um vernd frá því innrás Rússa hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða 434 konur, 202 börn og 155 karla. Tæplega 4,9 milljón manns hafa flúið Úkraínu frá því að innrásin hófst. 18. apríl 2022 17:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Sjá meira
Tekið á móti allt að 140 úkraínskum flóttamönnum úr viðkvæmum hópum Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu. Tekið verður á móti allt að 140 manns úr þeim hópum. 22. apríl 2022 12:27
791 Úkraínumaður komið til landsins og viðbúið að þeim fjölgi Alls hefur 791 úkraínskur flóttamaður komið til Íslands og sótt um vernd frá því innrás Rússa hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða 434 konur, 202 börn og 155 karla. Tæplega 4,9 milljón manns hafa flúið Úkraínu frá því að innrásin hófst. 18. apríl 2022 17:30