Rússar líti fram hjá nauðgunum á almennum borgurum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 12:29 Lögmaðurinn Baroness Kennedy of The Shaws rannsakar stríðsglæpi í Úkraínu. Getty/Furman Breskur lögmaður segir að Rússar virðist „samþykkja nauðganir hljóðalaust.“ Hún segir að rússneskir hermenn njóti ákveðinnar friðhelgi, enda virðast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa kippt sér upp við kynferðisofbeldi gegn almennum borgurum í Úkraínu. Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira