Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira