Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30.
Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. Vísir

Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunni klukkan hálf sjö höldum við áfram með fréttir af síðasta útboði á Íslandsbanka en gagnrýnisraddir aukast eftir því sem meira kemur fram um söluna.

Við segjum við frá Frönsku forsetakosningunum en atkvæðagreiðslu í fyrri umferð forsetakosninganna lauk nú klukkan fimm eða klukkan sjö á frönskum tíma. 

Við fylgjumst áfram með gangi mála í Úkraínu en Varnamálaráðuneyti Bretlands segir merki um að rússneskir hermenn hafi sérstaklega lagt áherslu á að myrða almenna borgara í Úkraínu. Frans páfi kallar eftir vonahléi yfir páskana. 

Við förum í ný skógarböð við Akureyri sem verða brátt opnuð og fjöllum um aðskilnaðarkvíða hunda en talið er að allt að 40% hunda þjáist af honum. 

Loks förum við í heimsókn til listamanns sem málar sérstaklega fallegar dýramyndir Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×