„Þær gætu tekið smá áhættu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 14:18 Guðrún Arnardóttir hefur leikið vel með íslenska landsliðinu í undankeppni HM. stöð 2 sport Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. „Ég er mjög spennt eins og liðið allt. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og við ætlum að taka þrjú stig en það verður ekki auðvelt,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í Prag. Leikurinn á þriðjudaginn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland sem verður að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil. Guðrún segir að sú breyta gæti skipt máli þegar út í leikinn verður komið. „Það gæti verið. Við vitum auðvitað ekki hvernig Tékkarnir koma til leiks en þeir þurfa að vinna. Við ætlum okkur sigur,“ sagði Guðrún sem lék allan leikinn þegar Ísland vann Tékkland, 4-0, í fyrri leiknum í undankeppninni síðasta haust. „Leikurinn heima var jafn þótt úrslitin hafi ekki endurspeglað það. Þær gætu tekið smá áhættu en þær eru vanar að liggja til baka og beita skyndisóknum. Við verðum að vera búnar undir allt.“ Klippa: Viðtal við Guðrúnu Arnardóttur Með sigri á morgun er ljóst að Ísland verður á toppi riðilsins fyrir síðustu tvo leikina í undankeppninni og nægir fjögur stig í þeim til að komast beint inn á HM í Eyjaálfu. „Okkar markmið er að ná í þrjú stig til að hafa þetta áfram í okkar höndum. Við stefnum á að gera allt til að það verði raunin,“ sagði Guðrún að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
„Ég er mjög spennt eins og liðið allt. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og við ætlum að taka þrjú stig en það verður ekki auðvelt,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í Prag. Leikurinn á þriðjudaginn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland sem verður að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil. Guðrún segir að sú breyta gæti skipt máli þegar út í leikinn verður komið. „Það gæti verið. Við vitum auðvitað ekki hvernig Tékkarnir koma til leiks en þeir þurfa að vinna. Við ætlum okkur sigur,“ sagði Guðrún sem lék allan leikinn þegar Ísland vann Tékkland, 4-0, í fyrri leiknum í undankeppninni síðasta haust. „Leikurinn heima var jafn þótt úrslitin hafi ekki endurspeglað það. Þær gætu tekið smá áhættu en þær eru vanar að liggja til baka og beita skyndisóknum. Við verðum að vera búnar undir allt.“ Klippa: Viðtal við Guðrúnu Arnardóttur Með sigri á morgun er ljóst að Ísland verður á toppi riðilsins fyrir síðustu tvo leikina í undankeppninni og nægir fjögur stig í þeim til að komast beint inn á HM í Eyjaálfu. „Okkar markmið er að ná í þrjú stig til að hafa þetta áfram í okkar höndum. Við stefnum á að gera allt til að það verði raunin,“ sagði Guðrún að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira