Mikil spenna á markaði þrátt fyrir að sveitarfélög eigi þúsundir lóða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2022 21:00 Jón Kjartan Ágústsson er skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. einar árnason Þótt sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafi samþykkt þúsundir lóða til íbúðabygginga er skortur á húsnæði og mikil spenna á markaðnum. Mögulega þurfi að setja kvaðir á byggingatíma við úthlutun lóða. Samtök sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu létu framkvæma greiningu á skipulagi allra sveitarfélaga á svæðinu með tilliti til fjölda íbúða. Íbúðir (lóðir) í skipulagi.ragnar visage Greiningin leiddi í ljós að í dag hafa sveitarfélögin samþykkt yfir 14 þúsund lóðir í skipulagi sem ætti að uppfylla íbúðaþörf á svæðinu. „Og hér þarf að hafa í huga að þetta eru íbúðir þar sem uppbygging er ekki hafin og lóðarhafar ættu að geta byrjað að hanna íbúðir eða sækja um byggingarleyfi,“ sagði Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn samtakanna meta það sem svo að það ætti að duga til þess að uppfylla mannfjöldaaukningu næstu ára og óuppfyllta íbúðarþörf sem hefur valdið spennu á húsnæðismarkaði undanfarin ár. Árleg fólksfjölgun.ragnar visage Það veki því upp spurningar hvers vegna ekki séu fleiri íbúðir í byggingu miðað við þann fjölda sem er í samþykktu deiliskipulagi sveitarfélaganna og þá spennu sem sé á markaði. „Er fjármögnun eða aðgengi að fjármagni að tefja það að frá því að skipulag er samþykkt að uppbygging hefjist? Þarf að einfalda ferla í skipulagi og í byggingarreglugerð til þess að gera skipulag sveigjanlegra þannig að það sé auðveldara að byggja?“ Hvers vegna er svo mikil spenna á markaði? Síðustu ár hafa verið metár í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu „En þrátt fyrir það er þessi mikla spenna á markaði þannig við hljótum að velta því fyrir okkur afhverju það sé og hljótum að leita leiða til þess að leysa úr þessari spennu.“ Þá veltir hann því upp hvort skynsamlegt sé að engar kvaðir séu á tímasetningu á uppbyggingu. „Á Íslandi eru engar kvaðir um tímasetningu á uppbyggingu þannig að fræðilega séð þó það gerist ekki oft getur lóðarhafi setið á skipulagi frá því að það er samþykkt og hafið uppbyggingu hvenær sem hann eða hún vill.“ Fasteignamarkaður Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Kjósarhreppur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Samtök sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu létu framkvæma greiningu á skipulagi allra sveitarfélaga á svæðinu með tilliti til fjölda íbúða. Íbúðir (lóðir) í skipulagi.ragnar visage Greiningin leiddi í ljós að í dag hafa sveitarfélögin samþykkt yfir 14 þúsund lóðir í skipulagi sem ætti að uppfylla íbúðaþörf á svæðinu. „Og hér þarf að hafa í huga að þetta eru íbúðir þar sem uppbygging er ekki hafin og lóðarhafar ættu að geta byrjað að hanna íbúðir eða sækja um byggingarleyfi,“ sagði Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn samtakanna meta það sem svo að það ætti að duga til þess að uppfylla mannfjöldaaukningu næstu ára og óuppfyllta íbúðarþörf sem hefur valdið spennu á húsnæðismarkaði undanfarin ár. Árleg fólksfjölgun.ragnar visage Það veki því upp spurningar hvers vegna ekki séu fleiri íbúðir í byggingu miðað við þann fjölda sem er í samþykktu deiliskipulagi sveitarfélaganna og þá spennu sem sé á markaði. „Er fjármögnun eða aðgengi að fjármagni að tefja það að frá því að skipulag er samþykkt að uppbygging hefjist? Þarf að einfalda ferla í skipulagi og í byggingarreglugerð til þess að gera skipulag sveigjanlegra þannig að það sé auðveldara að byggja?“ Hvers vegna er svo mikil spenna á markaði? Síðustu ár hafa verið metár í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu „En þrátt fyrir það er þessi mikla spenna á markaði þannig við hljótum að velta því fyrir okkur afhverju það sé og hljótum að leita leiða til þess að leysa úr þessari spennu.“ Þá veltir hann því upp hvort skynsamlegt sé að engar kvaðir séu á tímasetningu á uppbyggingu. „Á Íslandi eru engar kvaðir um tímasetningu á uppbyggingu þannig að fræðilega séð þó það gerist ekki oft getur lóðarhafi setið á skipulagi frá því að það er samþykkt og hafið uppbyggingu hvenær sem hann eða hún vill.“
Fasteignamarkaður Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Kjósarhreppur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels