Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 16:45 Samfylkingin og óháðir hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi. Aðsend Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira