„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Elísabet Hanna skrifar 1. apríl 2022 16:31 Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna sem fara fram á sunnudaginn. Aðsend Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd. Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd.
Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01
Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00
Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“