„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Elísabet Hanna skrifar 1. apríl 2022 16:31 Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna sem fara fram á sunnudaginn. Aðsend Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd. Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd.
Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01
Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00
Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00