Bræður í einvígi á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:00 Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson keppast um fyrsta sæti íslenska listans. Helgi Ómars/Instagram @jonjonssonmusic Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00