Bræður í einvígi á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:00 Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson keppast um fyrsta sæti íslenska listans. Helgi Ómars/Instagram @jonjonssonmusic Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00