Breskur karlmaður í fangelsi fyrir rasísk ummæli í garð Rashford Atli Arason skrifar 30. mars 2022 23:31 Marcus Rashford eftir vítaklúðrið gegn Ítalíu á Wembley. Getty Images Justin Lee Price, 19 ára karlmaður frá Worcester í Englandi, hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir rasísk ummæli um Marcus Rashford, framherja Manchester United, á samfélagsmiðilinum Twitter í kjölfar úrslitaleiks EM 2020. Rashford var einn af þremur leikmönnum Englands sem misnotuðu víti í tapinu gegn Ítalíu í úrslitaleik EM á Wembley. Bukayo Saka og Jadon Sancho misnotuðu einnig sínar spyrnur og í kjölfarið braust út mikil óánægja hjá heimamönnum. Leikmennirnir þrír urðu fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum en dökk hörund leikmannanna virtist vera mikið á milli tannana hjá sumum netverjum, þ.m.t. í færslu Justin Price. Price reyndi að forðast yfirvöld með því að breyta nafninu á bak við reikninginn og í fyrstu yfirheyrslum hjá lögreglu neitaði Price að halda úti umræddum Twitter reikningi en játaði síðar. „Sakborningur réðst að fótboltamanni vegna hörundlits hans. Gjörðir sakbornings flokkast sem rasismi og hatursglæpur,“ segir í dómnum. Íþróttahreyfingin í heild hefur verið að berjast gegn kynþáttaníði í meiri mæli en áður. Þessi dómur er talin vera stórt skref í þá átt að útrýma kynþáttafordómum úr íþróttum. „Þau sem beita afreksíþróttafólki kynþáttaníði eru að eyðileggja leikinn. Ég vona að þessi dómur sendi út þau skilaboð að kynþáttaníð er ekki liðið og allir afbrotamenn munu mæta afleiðingum lagana. Það er ekkert pláss fyrir hatur í fótbolta og hatursglæpur líkt og þessi hefur vissulega áhrif á fórnarlömb þess,“ sagði saksóknari þegar dómurinn var kveðin upp. Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Rashford var einn af þremur leikmönnum Englands sem misnotuðu víti í tapinu gegn Ítalíu í úrslitaleik EM á Wembley. Bukayo Saka og Jadon Sancho misnotuðu einnig sínar spyrnur og í kjölfarið braust út mikil óánægja hjá heimamönnum. Leikmennirnir þrír urðu fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum en dökk hörund leikmannanna virtist vera mikið á milli tannana hjá sumum netverjum, þ.m.t. í færslu Justin Price. Price reyndi að forðast yfirvöld með því að breyta nafninu á bak við reikninginn og í fyrstu yfirheyrslum hjá lögreglu neitaði Price að halda úti umræddum Twitter reikningi en játaði síðar. „Sakborningur réðst að fótboltamanni vegna hörundlits hans. Gjörðir sakbornings flokkast sem rasismi og hatursglæpur,“ segir í dómnum. Íþróttahreyfingin í heild hefur verið að berjast gegn kynþáttaníði í meiri mæli en áður. Þessi dómur er talin vera stórt skref í þá átt að útrýma kynþáttafordómum úr íþróttum. „Þau sem beita afreksíþróttafólki kynþáttaníði eru að eyðileggja leikinn. Ég vona að þessi dómur sendi út þau skilaboð að kynþáttaníð er ekki liðið og allir afbrotamenn munu mæta afleiðingum lagana. Það er ekkert pláss fyrir hatur í fótbolta og hatursglæpur líkt og þessi hefur vissulega áhrif á fórnarlömb þess,“ sagði saksóknari þegar dómurinn var kveðin upp.
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn