Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur Sverrir Mar Smárason skrifar 26. mars 2022 19:35 Arnar Þór Viðarsson EPA-EFE/Robert Ghement A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og var sáttur við leikinn en hefði þó viljað stela sigrinum. „Ég er bara heilt yfir mjög ánægður með leikinn. Ég held við séum bara svekktir að hafa ekki náð í sigur. Leikurinn byrjaði, fram að markinu þeirra, bara rólega bæði hjá þeim og hjá okkur. Svo skora þeir mark sem við hefðum getað gert betur í en við vitum að Pukki er mikill markaskorari og góður í að koma sér í stöður. Það kom svona smá á okkur við markið en mér fannst við bregðast mjög vel við og undir lok fyrri háfleiksins þá fannst mér við vera komnir með yfirhöndina, vorum farnir að skapa færi og skorum gott mark. Svo fannst mér seinni hálfleikurinn bara vera mjög góður,“ sagði Arnar Þór. Íslenska liðið gerði sex skiptingar á meðan á leiknum stóð og var Arnar mjög ánægður með þá sem komu inn. „Ég var mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inná. Megum ekki gleyma því að það eru ansi margir í liðinu hjá okkur sem eru ekki að spila mjög mikið hjá sínu félagsliði og ég var ánægður með þá,“ sagði Arnar. Fram undan er leikur gegn Spánverjum á þriðjudag. Arnar Þór reiknar með breytingum fyrir þann leik en hefur ekki enn þá ákveðið hvaða breytingar það verða. „Ég er eiginlega ekkert byrjaður að pæla í næsta leik. Við ætlum að loka þessum leik á morgun og ég fæ frá læknateyminu í fyrramálið skýrslu hverjir geta hvað. Það voru mikil hlaup á sumum og það gætu verið einhverjar breytingar og mjög líklega einhverjar en ég ætla ekki að velja lið fyrir Spánverjana fyrr en bara eftir tvo daga,“ sagði Arnar Þór að lokum. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26. mars 2022 19:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og var sáttur við leikinn en hefði þó viljað stela sigrinum. „Ég er bara heilt yfir mjög ánægður með leikinn. Ég held við séum bara svekktir að hafa ekki náð í sigur. Leikurinn byrjaði, fram að markinu þeirra, bara rólega bæði hjá þeim og hjá okkur. Svo skora þeir mark sem við hefðum getað gert betur í en við vitum að Pukki er mikill markaskorari og góður í að koma sér í stöður. Það kom svona smá á okkur við markið en mér fannst við bregðast mjög vel við og undir lok fyrri háfleiksins þá fannst mér við vera komnir með yfirhöndina, vorum farnir að skapa færi og skorum gott mark. Svo fannst mér seinni hálfleikurinn bara vera mjög góður,“ sagði Arnar Þór. Íslenska liðið gerði sex skiptingar á meðan á leiknum stóð og var Arnar mjög ánægður með þá sem komu inn. „Ég var mjög ánægður með þá leikmenn sem komu inná. Megum ekki gleyma því að það eru ansi margir í liðinu hjá okkur sem eru ekki að spila mjög mikið hjá sínu félagsliði og ég var ánægður með þá,“ sagði Arnar. Fram undan er leikur gegn Spánverjum á þriðjudag. Arnar Þór reiknar með breytingum fyrir þann leik en hefur ekki enn þá ákveðið hvaða breytingar það verða. „Ég er eiginlega ekkert byrjaður að pæla í næsta leik. Við ætlum að loka þessum leik á morgun og ég fæ frá læknateyminu í fyrramálið skýrslu hverjir geta hvað. Það voru mikil hlaup á sumum og það gætu verið einhverjar breytingar og mjög líklega einhverjar en ég ætla ekki að velja lið fyrir Spánverjana fyrr en bara eftir tvo daga,“ sagði Arnar Þór að lokum.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26. mars 2022 19:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26. mars 2022 19:15