Innlent

Hjálmar Hall­gríms­son leiðir lista Sjálf­stæðis­flokksins í Grinda­vík

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík hefur kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 
Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík hefur kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.  Vísir/Egill

Hjálmar Hallgrímsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem fara fram 14. maí næstkomandi. Birgitta H. Ramsey Káradóttir skipar annað sætið og Irmy Rós Þorsteinsdóttir það þriðja. 

Framboðslisti flokksins í Grindavík var samþykktur einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Grindavík í gærkvöldi. 

Lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar má sjá í heild sinni hér að neðan. 

  1. sæti Hjálmar Hallgrímsson
  2. sæti Birgitta H. Ramsey Káradóttir
  3. sæti Irmy Rós Þorsteinsdóttir
  4. sæti Eva Lind Matthíasdóttir
  5. sæti Sæmundur Halldórsson
  6. sæti Ólöf Rún Óladóttir
  7. sæti Ómar Davíð Ólafsson
  8. sæti Viktor Bergman Brynjarsson
  9. sæti Erla Ösk Pétursdóttir
  10. sæti Valgerður Söring Valmundsdóttir
  11. sæti Garðar Alfreðsson
  12. sæti Sigurður Guðjón Gíslason
  13. sæti Theresa Birta Björnsdóttir
  14. sæti Guðmundur Pálsson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×