Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:37 Almar Guðmundsson er efstur á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir tilkynnti í vikunni að hún myndi ekki þiggja annað sæti listans eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Almari í prófkjöri flokksins. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32