Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 20:39 Hópur ítalskra kvenna hafði beðið í röð fyrir utan Origo höllina í þrjá daga en Tomlinson gerði sér glaðan dag í Sky Lagoon Vísir/Skjáskot Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022 Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022
Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27
One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24