Elías Rafn meiddur: Ingvar kallaður inn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 23:31 Ingvar Jónsson kemur inn í landsliðshóp Íslands. Vísir/Hulda Margrét Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki. Ástæðan er sú að Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með Midtjylland í dag og verður frá í einhvern tíma vegna þess. Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11