Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. mars 2022 07:01 Mayya Pigida er frá Úkraínu en hefur búið á Íslandi í 21 ár. bjarni einarsson Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. Mayya er frá Maríupól en hefur búið í 21 ár á Íslandi. Hún segir skelfilegt að horfa upp á stríðið í Úkraínu en hryllingurinn hefur hvergi verið meiri en í Maríupól. Þar hefur fólk verið innikróað frá upphafi innrásarinnar og sætt stöðugum loftrásum. Inni í rauða hringnum sést íbúðin hennar Mayyu í Maríupól. Í vikunni var sprengju varpað á íbúðina og er allt inni í henni gjöreyðilagt. Foreldrarnir leita skjóls í kjallaranum Sprengju var einnig varpað á íbúð foreldra hennar en Mayya hefur ekki heyrt frá þeim í sextán daga. „Ekkert. Ekkert. Ég vissi ekki neitt eða hvort þau væru á lífi eða ekki,“ segir Mayya Pigida. Í gær fékk hún upplýsingar frá þriðja manni um að foreldrar hennar séu á lífi og leiti skjóls í kjallara hússins. „Já það er rafmagnsleysi. Það er ekkert símasamband. Allir vita að það er ekkert vatn. Ekkert gas. Ekki neitt. Ég get ekki lýst þessu ástandi í Maríupól. Þetta er það versta sem getur gerst.“ Hún segir að ástandið sé verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir, þrátt fyrir fréttaflutning. Mayya ásamt fleiri úkraínskum konum hefur staðið fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu, en hún segir ótrúlegt að finna fyrir stuðningi. „Það var mjög frábær dagur. Þetta var ein milljón og 25 þúsund sem safnaðist í gær og ég vil þakka öllum fyrir sem styrkja okkur.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Mayya er frá Maríupól en hefur búið í 21 ár á Íslandi. Hún segir skelfilegt að horfa upp á stríðið í Úkraínu en hryllingurinn hefur hvergi verið meiri en í Maríupól. Þar hefur fólk verið innikróað frá upphafi innrásarinnar og sætt stöðugum loftrásum. Inni í rauða hringnum sést íbúðin hennar Mayyu í Maríupól. Í vikunni var sprengju varpað á íbúðina og er allt inni í henni gjöreyðilagt. Foreldrarnir leita skjóls í kjallaranum Sprengju var einnig varpað á íbúð foreldra hennar en Mayya hefur ekki heyrt frá þeim í sextán daga. „Ekkert. Ekkert. Ég vissi ekki neitt eða hvort þau væru á lífi eða ekki,“ segir Mayya Pigida. Í gær fékk hún upplýsingar frá þriðja manni um að foreldrar hennar séu á lífi og leiti skjóls í kjallara hússins. „Já það er rafmagnsleysi. Það er ekkert símasamband. Allir vita að það er ekkert vatn. Ekkert gas. Ekki neitt. Ég get ekki lýst þessu ástandi í Maríupól. Þetta er það versta sem getur gerst.“ Hún segir að ástandið sé verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir, þrátt fyrir fréttaflutning. Mayya ásamt fleiri úkraínskum konum hefur staðið fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu, en hún segir ótrúlegt að finna fyrir stuðningi. „Það var mjög frábær dagur. Þetta var ein milljón og 25 þúsund sem safnaðist í gær og ég vil þakka öllum fyrir sem styrkja okkur.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira