Forsetinn byrjar bingó í Kolaportinu Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:08 Guðni Th. Jóhannesson forseti er með bók um landhelgismálið í smíðum. Stöð 2/Egill Kolaportsmessa dagsins verður sérlega hátíðleg en sjálfur forseti Íslands mun heiðra messugesti með nærveru sinni. Að lokinni messu mun forsetinn draga fyrstu kúluna í bingói sem er sérhannað til að kenna íslensku. Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn. Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira
Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn.
Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira