Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Atli Arason skrifar 9. mars 2022 23:59 Scott Carson skipt inn á leikvöllinn fyrir Ederson í leiknum í kvöld. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. „Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
„Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira