Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 15:30 Lionel Messi grét á blaðamannafundinum þegar hann kvaddi Barcelona. vísir/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira