Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent